Ferðavagnar

Ferðavagnar – Sala og þjónusta

Um áramótin 2013/2014 sameinuðust Tjaldvagnaland Seglagerðarinnar og Útilegumaðurinn ehf undir nafni Útilegumannsins.  Fyrirtækin hafa bæði langa sögu í þjónustu á ferðavögnum og smávörum sem fylgir þeim.

Sameinað fyrirtæki er staðsett að Korputorgi í 1700 fm stórum sýningarsal.

Það er von okkar að sameiningin geri okkur kleift að bæta þjónustu en frekar við viðskiptavini okkar.

Útilegumaðurinn mun bjóða upp á mikið úrval af ferðavögnum, meðal annars húsbílum, hjólhýsum, fellihýsum og tjaldvögnum, auk verslunar með ýmsar útilegu- og ferðavörur.

Útilegumaðurinn er með umboð fyrir ferðavagna frá Tabbert, Dethleffs, Knaus, LMC, Weinsberg, T@b, Wilk, Palomino, Rockwood, Ægis tjaldvagn og Compi Camp.

Ef einhverjar spurningar vakna hvetum við þig til að hafa samband eða koma í heimsókn.

sameining_680

Þjónustuverkstæði fyrir ferðavagna

Þjónustuverkstæði fyrir ferðavagna hefur verið lokað á Eyjarlóð 5 hefur öll sú starfsemi verið flutt til Bílaraf Strandgötu 75 Hafnarfirði. Sími  564 0400

 

ad